Freisting
Dræmu rjúpnaveiðitímabili lokið
Einu dræmasta rjúpnaveiðitímabili sögunnar sögunnar lauk í dag. Færri munu fá rjúpu á jóladiskinn sinn en vildu og dæmi eru um að stykkið seljist á svörtum markaði á 7000 krónur.
Veiðimenn um allt land staðfestu í samtölum við fréttastofu í dag að rjúpnaveiðin hefði verið mjög léleg en veiðitíminn var líka óvenju stuttur í ár. Tíðarfari er sumpart kennt um en aðrir segja einfaldlega lítið til af fugli. Gísli Ólafsson rjúpnaskytta á Akureyri segir veiðina sögulega dræma.
Í fréttum Stöð 2 er sagt frá að forstöðumaður veiðistjórnunarsviðs spáir áframhaldandi veiðitakmörkunum.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu