Markaðurinn
Jólabjórinn frá Stella Artois fagnað með stæl
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois, sem verður í sölu frá 13. nóvember til 6. janúar 2016, líkt og aðrir jólabjórar.
Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og voru vinsældirnar slíkar að ákveðið var að hafa hann á boðstólnum árið um kring.
Gestir skemmtu sér konunglega enda frábærar veigar í boði og ekki var skemmtunin síðri. Sóli Hólm var veislustjóri kvöldins og sá um að skemmta gestum áður en Bogomil og Flís stigu á svið.
- Gamla bíó
Myndir: Viktor Örn Guðlaugsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





















