Markaðurinn
Jólabjórinn frá Stella Artois fagnað með stæl
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois, sem verður í sölu frá 13. nóvember til 6. janúar 2016, líkt og aðrir jólabjórar.
Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og voru vinsældirnar slíkar að ákveðið var að hafa hann á boðstólnum árið um kring.
Gestir skemmtu sér konunglega enda frábærar veigar í boði og ekki var skemmtunin síðri. Sóli Hólm var veislustjóri kvöldins og sá um að skemmta gestum áður en Bogomil og Flís stigu á svið.
Myndir: Viktor Örn Guðlaugsson
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni24 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka