Freisting
Veitingastaðurinnm Kaffi Kró í Vestmannaeyjum slapp við brunann

Frá brunanum í dag
Slökkvilið Vestmannaeyja fékk tilkynningu kl 15:33 í dag um að eldur væri laus við Tangagötu í Vestmannaeyjum, þegar að var komið stóðu eldtungur upp úr þakinu á suðurhluta hússins.
Eldurinn komst hvorki í Veiðafærageymslunna né Kaffi Kró sem er í norðuhluta hússins. Grunur er um íkveikju en ekkert rafmagn var í geymslunni. Slökkvilið Vestmannaeyja var fljótt á staðinn og tókst strax að ná tökum á eldinum.
Greint frá á Eyjar.net
Mynd: Eyjar.net | [email protected]
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





