Markaðurinn
Stella Artois – Jólapartí / Tónleikar
Stella Artois blæs til veislu fimmtudaginn 12. nóvember.
Í tilefni af útgáfu 750ml hátíðarútgáfu Stella Artois viljum við bjóða veitingageiranum að gleðjast með okkur. Að þessu sinni verðum við í Gamla Bíói og viljum sjá sem flesta. Gleðin hefst kl. 20:00 og stendur eitthvað fram eftir kvöldi.
Bogomil & Flís stíga á stokk kl. 21:30 og sjá um að skemmta viðstöddum. Sóli Hólm sér um veislustjórnina af sinni alkunnu snilld.
Léttar veitingar, lifandi tónlist og að sjálfsögðu Stella Artois.
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember