Uncategorized
Skrifað undir samning við SALM í dag
Skrifað undir samning við SALM í dag
Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli eigenda fyrirhugaðrar bjórverksmiðju í Vestmannaeyjum og bruggverksmiðjunnar SALM í Austurríki. Það voru þeir Björgvin Þór Rúnarsson og Birgir Nielsen, forsvarsmenn verksmiðjunnar og Wellidte, einn af eigendum og forstjóri SALM í Austurríki sem skrifuðu undir samninginn.
Björgvin Þór sagði í samtali við sudurland.is að hann væri í senn stoltur og svolítið stressaður. Þetta er mikið verkefni sem við erum að taka að okkur því ekki einungis munum við framleiða bjórinn Volcano heldur verðum við líka umboðsaðilar SALM á Íslandi. Svo er möguleiki á að við munum fara í útflutning á Volcano bjór í framhaldinu, sagði Björgvin.
Eins og greint hefur verið frá er stefnan sett á að framleiðslan verði komin í gang 1. júlí 2008.
Greint frá á Sudurland.is
Mynd: Sudurland.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði