Markaðurinn
Nýtt hjá Nordic Taste | Kraftar úr íslensku hráefni
Til viðbótar við kjötsoð sem Nordic Taste sendi frá sér nýlega eru nú komnir á markaðinn kraftar þar sem undirstaðan er soð sem fyrirtækið vinnur úr íslenskum dýrabeinum.
Í boði eru fjórar tegundir af kröftum sem unnir eru úr fersku hráefni. Það eru nauta-, lamba-, kjúklinga- og grænmetiskraftar.
Kraftarnir eru boðnir í 1 kg og 4 kg fötum.
Smellið hér til að lesa nánar um Nordic Taste kraftana.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro