Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tryggvaskáli á Selfossi valið snyrtilegasta fyrirtæki bæjarins
Veitingahúsið Tryggvaskáli á Selfossi var valið snyrtilegasta fyrirtæki bæjarins á bæjar-, og fjölskylduhátíðinni „Sumar á Selfossi“ sem haldin var í 18. sinn nú um síðustu helgi. Það er sveitarfélagið Árborg sem veitir verðlaunin árlega og fékk eins og áður sagði Tryggvaskáli því nafnbótina í ár, snyrtilegasta fyrirtæki Árborgar.
Við erum í skýjunum yfir þessum verðlaunum og skilum þakklæti til allra sem hafa lagt hönd á plóg að gera Tryggvaskála að því sem hann er orðin nú þegar. Takk öll.
..segir á facebook síðu Tryggvaskála.
Mynd: af facebook síðu Tryggvaskála.
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember