Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á Brunasandi
Unnið er að skipulagi og öðrum undirbúningi fyrir byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðibýlisins Orustustaða á Brunasandi, um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Áætlaður kostnaður er rúmir 3 milljarðar króna.
Að verkefninu standa Byggingafélagið Sandfell og Stracta hótel sem Hreiðar Hermannsson stýrir. Fyrirtækið rekur nýtt hótel á Hellu og er hugmyndin að reisa enn stærra hótel með svipuðu fyrirkomulagi, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.
Hreiðar telur eftirspurn eftir stóru hóteli á Suðurlandi sem geti tekið stóra hópa í fjölbreytta gistingu. Segist hafa fundið fyrir því við reksturinn á Hellu. Þangað hafi komið fjölmennir hópar vegna kvikmyndagerðar.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill