Lifid
Vínskólinn: Matur og Vín 16.10
Grunnnámskeiðið, en innihaldið kemur mörgum á óvart. Matur og vín eiga samleið en alltaf er hægt að gera gott betra. Hvað er það sem þarf að passa? Hvernig nemum við og skynjum mat og vín saman? Hvað ber að forðast og hvað smellur saman?
Sýnishorn af matvælum og 6 vín gefa okkur nokkur svör.
Verð: 2200 kr á mann
Hótel Reykjavík Centrum – Fógetastofa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var