Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel í Ármúla
Fjárfestar hafa keypt hluta af fasteigninni Ármúla 5 í Reykjavík með það fyrir augum að láta innrétta þar hótel. Kaupverð fasteignarinnar var sagt vera trúnaðarmál, að því er fram kemur á mbl.is.
Byggingarfulltrúi í Reykjavík samþykkti í fyrradag umsókn um leyfi til að breyta hluta af Ármúla 5 úr verslun og þjónustu í hótel. Verður gluggum jafnframt breytt á norðurálmu hússins.
Áætlað er að 37 til 40 herbergi verði á hótelinu, en nánari umfjöllun um áform þessi er hægt að lesa í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






