Sverrir Halldórsson
Sýnishorn úr nýjustu mynd Bradley Cooper, Burnt, en þar leikur hann matreiðslumann – Eiga KM meðlimir að fjölmenna á frumsýninguna?
Myndin fjallar um matreiðslumann (Bradley Cooper) sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun og niðurstaðan er í myndinni.
Meðal leikara eru Bradley Cooper, Sienna Miller, Omar Sy, Uma Thurman og Emma Tompson.
Myndin verður frumsýnd í Smárabíó 22. október næstkomandi.
Gaman væri ef KM gæti verið með uppákomu við frumsýningu á myndinni, en alþjóðadagur matreiðslumanna er 20 október 2015.
Hér að neðan má sjá umrædda stiklu úr myndinni, spurning hvort einhverjir þekki sjálfan sig?
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






