Markaðurinn
Veitingamenn / Fjárfestar | Evrópsk veitingahúsakeðja opnar í fyrsta sinn í Skandinavíu og það á Íslandi
Evrópsk veitingahúsakeðja (45 veitingastaðir í 4 löndum) undirbýr opnun fyrsta veitingastaðar sinn í Skandinavíu á Íslandi “Franchise”.
Stærð húsnæðis 350-500m2, ca 30 starfsmenn.
Rekstraraðili / eigandi skal vera fagmaður/kona og hafa reynslu af veitingahúsarekstri og starfsmannahaldi.
Einungis fjársterkir aðilar koma til greina sem rekstraraðilar / eigendur.
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs “Franchise” veitingahúsakeðjunnar verður hérlendis í lok ágúst mánaðar.
Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Guðsveinsson
Framkvæmdastjóri Stóreldhús ehf
[email protected]
Sími 822 8837
www.kitchen.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






