Markaðurinn
Veitingamenn / Fjárfestar | Evrópsk veitingahúsakeðja opnar í fyrsta sinn í Skandinavíu og það á Íslandi
Evrópsk veitingahúsakeðja (45 veitingastaðir í 4 löndum) undirbýr opnun fyrsta veitingastaðar sinn í Skandinavíu á Íslandi “Franchise”.
Stærð húsnæðis 350-500m2, ca 30 starfsmenn.
Rekstraraðili / eigandi skal vera fagmaður/kona og hafa reynslu af veitingahúsarekstri og starfsmannahaldi.
Einungis fjársterkir aðilar koma til greina sem rekstraraðilar / eigendur.
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs “Franchise” veitingahúsakeðjunnar verður hérlendis í lok ágúst mánaðar.
Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Guðsveinsson
Framkvæmdastjóri Stóreldhús ehf
[email protected]
Sími 822 8837
www.kitchen.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka