Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þvílíkur viðbjóður | Svona lítur eldhúsið út á kínverskum veitingastað
Meðfylgjandi er átta mínútna vídeó sem tekið var af starfsfmönnum hjá hreingerningafyrirtæki sem beðið var um að þrífa eldhús á kínverskum veitingastað.
Veitingahúsið sem staðsett er í New Hampshire heitir Asian Garden og segir eigandinn Johnny Hoang að hann hafi fengið heilbrigðiseftirlitið í heimsókn fyrir stuttu sem einungis fundið minniháttar atriði sem þyrfti að laga.
Á meðal ummæla á Trip Advisor síðu Asian Garden er:
“Best Crab Rangoons!”
“Very friendly, fast, clean, good taste and value.”
“Favorite Chinese in Littleton, NH”
“Best Chinese food around!”
Spurning hvað verður um veitingastaðinn núna, en meðfylgjandi myndband fer eins og eldur í sinu um netheima:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi, en vakin var athygli á myndbandinu í lokaðri facebook grúppu veitingageirans.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum