Sverrir Halldórsson
Eitt mesta efni Danskrar matreiðslu Martin Bentzen er látinn úr stressi
Martin var 32 ára er hann lést, en hann starfaði í mörg ár sem yfirmatreiðslumaður á Noma í Kaupmannahöfn og sem hægri hönd René Redzepi.
Hann hafði flutt sig til Shanghai í Kína á veitingastað sem heitir Napa Wine Bar, en það var þar sem hjartað gaf sig hjá honum, en hann lést á heimili sínu í Shanghai.
Hafin er söfnun til að dekka kostnað við síðustu heimförina og jarðaför og er kostnaður áætlaður um 2 milljónir og þeir sem vilja styrkja þessa söfnun geta haft samband við Per Mandrup.
Mynd: Ekstrabladet
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla