Markaðurinn
Landssamband bakarameistara með nýja heimasíðu
Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958. Á nýrri heimasíðu sambandsins má finna mikinn fróðleik, ágrip af Sögu Labak ásamt mörgum gömlum myndum, ráðleggingar um matarræði og næringarefni, staðreyndir um brauð, viðburði sem Labak stendur fyrir og margt fleira.
Það var Tónaflóð heimasíðugerð sem setti upp nýja vefinn fyrir Landssamband bakarameistara.
Kíkið endilega á heimasíðu Labak á slóðinni www.labak.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana