Bragi Þór Hansson
Tim Kuklinski – Höfnin – Veitingarýni – F&F
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja.
Food & Fun kokteillinn var sætur, súr og mjög góður
Þessi réttur setti tóninn fyrir kvöldið, mjög létt og góð byrjun.
Bleikjan var virkilega góð – vel heppnaður réttur
Bragðlaukarnir voru á fullu að blanda saman mismunandi bragði – Mjög skemmtilegur réttur.
Mjög góður réttur – Bragðið á skyrinu skilaði sér mjög vel í kjötið.
Flottur endir á góðum seðli.
Góður matur, góð þjónusta. Takk fyrir okkur.

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata