Íslandsmót barþjóna
Glös fyrir keppendur í Íslandsmóti og vinnustaða keppni
Þeir hjá GS import hafa verið svo elskulegir að bjóðast til þess að lána keppendum glös til notkunar í keppnunum.
Hver keppandi getur valið eina tegund af glösunum þeirra og fær þá afhent til láns 6 stk af því glasi sem hann velur, takmarkað er hvað þeir geta látið út af hverri tegund svo þar gildir reglan “fyrstur kemur fyrstur fær”, einnig eru til fleiri tegundir af kokteilglösum svo að ef menn hafa einhverjar sérstakar hugmyndir þá mega þeir endilega hafa samband , þeir koma svo glösunum til viðkomandi aðila.
Best er að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 892-6975 (Gísli)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins