Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Gordon Ramsay kaupir Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square, London

Birting:

þann

Bennett_BrasserieGordon Ramsay hefur skrifað undir kaupsamning á sjávarréttarstaðnum Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square í London.

Engar upplýsingar hafa verið gefnar út annað en að Gordon Ramsay yfirtekur staðinn, en gert er ráð fyrir nánari upplýsingar og fréttatilkynningu frá Gordon á næstu vikum.

Núna einbeitir Gordon Ramsay sér að nýja veitingastaðnum sem hann er að fara opna í september með David Beckham, en nánar um það hér.

 

Mynd: af facebooksíðu Bennett-Oyster-Bar-and-Brasserie
/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið