Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Tíu mest lesnu fréttirnar á árinu 2014 | 40 þúsund heimsóknir á mánuði

Birting:

þann

Áramótabrenna

Eftirfarandi listi sýnir tíu vinsælustu fréttir á árinu 2014.  Að meðaltali er um 40 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði.

1. sæti

Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn

2. sæti

Agnar opnar hágæða skyndibitastað á Íslandi

3. sæti

Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum

4. sæti

Nýr veitingastaður í Hörpunni | Munnharpan hættir

5. sæti

Nýr veitingastaður við Suðurlandsbraut

6. sæti

Örn Garðars orðinn fullsaddur á óheiðarlegum viðskiptum

7. sæti

Kol Restaurant er nýr veitingastaður við Skólavörðustíg

8. sæti

Ísland með gull fyrir kalda borðið

9. sæti

10 bestu hótelin á Íslandi samkvæmt lesendum TripAdvisor 2014

10. sæti

Nýr veitingastaður | Matur og Drykkur opnar í janúar 2015

 

Veitingageirinn.is óskar ykkur öllum árs, friðar og farsældar á komandi ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni á árinu 2015.

Áramótakveðja frá teyminu á bakvið veitingageirinn.is

Mynd: úr safni

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið