Freisting
Alpan framleiðleiðslan flutt til Rúmeníu
Öll starfsemi Alpan á Eyarbakka er nú endanlega flutt til Rúmeníu eins og til stóð. Eftir sitja fjórir starfsmenn við lager og afgreiðslustarf í húsinu en sú starfsemi verið að öllum líkindum flutt til Reykjavíkur.
Að sögn Þórðar Backmann, framkvæmdarstjóra Alpan, eru allir 25 starfsmenn fyrirtækisins sem misstu vinnuna við breytingarnar komnir í aðra vinnu.
Húsnæði fyrirtækisins er til sölu fyrir 76 milljónir króna og hafa nokkrir aðilar sýnt því áhuga að sögn Þórðar. Reiknað er með að húsið verði selt á seinnihluta þessa árs.
Greint frá á Suðurland.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Bocuse d´Or9 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





