Freisting
Myndbönd í tugatali
Sett hefur verið upp síða hér á Freisting.is sem inniheldur tæp 30 myndbönd af hinum ýmsum atburðum t.a.m. Kokkalandsliðið, matreiðslumaður ársins, Food and Fun í Bandaríkjunum svo eitthvað sé nefnt.
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður er höfundur þessara myndbanda, en hann hefur verið athafnasamur í gegnum tíðina að taka upp á videó af hinum ýmsum viðburðum. Freisting.is vill þakka Bjarna fyrir að veita okkur leyfi að birta hér myndbönd hans.
Til að skoða þessi myndbönd, þá þarftu að smella á „Videó“ undir liðnum „Ýmislegt“ lengst til hægri hér í valmyndinni fyrir ofan.
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





