Eftirréttur ársins
Þessi keppa um Eftirrétt ársins 2014
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2014, en keppnin verður haldin fimmtudaginn 30. október næstkomandi á Vox Club á Hilton Nordica.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17.00 samdægurs. Keppnin hefur fest sig rækilega í sessi og eins og fyrri ár er það er heildverslunin Garri sem á allan veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á keppninni.

Vinningshafar árið 2013, Vigdís My Diem Vo (3. Sæti), Garðar Kári Garðarsson (2. sæti) og Hermann Þór Marinósson (1. Sæti)
LISTI: Keppendur eru (raðað eftir stafrófsröð):
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
Andri Gunnar Jóhannsson
Arnór Ingi Bjarkason
Axel Þorsteinsson
Árni Þór Árnason
Bergsteinn Guðmundsson
Bjarni Haukur Guðnason
Bragi Þór Hansson
Elvar Örn Sigdórsson
Gills Þorri Sigurðsson
Gunnlaugur Arnar Ingason
Haukur Már Hauksson
Haukur Tandri Hilmarsson
Hrólfur Erling Guðmundsson
Iðunn Sigurðardóttir
Íris Jana Ásgeirsdóttir
Ísak Vilhjálmsson
Jón Bjarki Hlynsson
Jón Orri Edwald
Maris Kruklins
Ólöf Jakobsdóttir
Ómar Smári Helgason
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
Rakel Sjöfn Hjartardóttir
Santa Kalváne
Sigurður Kristinn Laufdal
Sigurður Már Harðarson
Sindri Freyr Kristinsson
Stefán Elí Stefánsson
Sylvia Haukdal Brynjarsdóttir
Sölvi Steinn Helgason
Unnur Sigurrún Kristleifsdóttir
Vigdís Mi Diem Vo
Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson
Ægir Friðriksson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






