Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Jóla- og skötuhlaðborð verður ekki á Hótel Borg í ár

Birting:

þann

Hótel Borg - Nora Magasin

Ekki verður boðið upp á jóla- og skötuhlaðborð á veitingastað Hótel Borgar þessi jólin.  Hlaðborðin hafa verið haldin á staðnum í fjölda ára og verið gríðarlega vinsæl.  Að sögn Þóru Sigurðardóttur, eiganda Borg Restaurant, er ekki hægt að halda hlaðborðin í ár vegna framkvæmda í húsinu.

Gamli Skuggabarinn og megnið af eldhúsinu okkar var rifið og svo verður allt endurbyggt.  Það var líka grafinn kjallari þannig að það verður opnuð heilsulind þar.  Þetta verður alveg rosalega fínt

, segir Þóra í samtali við mbl.is, en nánar er fjallað um Hótel Borg á vef mbl.is, sem hægt er að lesa með því að smella hér.

Við hvetjum alla til að senda á okkur sína jólamatseðla og þeim verður komið fyrir í viðburðardagatalinu, ykkur að kostnaðarlausu.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið