Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stórsýning í Laugardalshöll – Matur og drykkur 2014
Stórsýningin Matur og drykkur 2014 verður í Laugardalshöll 8. og 9. nóvember næstkomandi. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 10 – 18. Á sýningunni verður sérstakt sýningarsvæði fyrir mat og verður það mjög fjölbreytt með fjölda sýnenda. Bæði stór og gróin fyrirtæki og sprotafyrirtæki með íslenskar afurðir.
Sérstakt sýningarsvæði verður síðan með allskyns kynningum á áfengum og óáfengum drykkjum. Jafnt frönskum eðalvínum og íslenskum heilsudrykkjum. Sýningin verður í alla staði mjög áhugaverð og fjölbreytt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.
Aðgangseyrir aðeins kr. 1000 og gildir miði báða dagana og frítt fyrir yngri en 12 ára. Sýningarstjóri er Ólafur M. Jóhannesson, sem hefur líka stýrt Stóreldhúsafagsýningunum fyrir veitingageirann síðan 2005.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?