Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Svarti hamborgarinn í Japan lítur ógeðslega út í raunveruleikanum

Birting:

þann

KURO Diamond

Svona lítur hamborgarinn út í auglýsingum

Eins og fram hefur komið þá býður Burger King í Japan upp svarta hamborgara í tilefni af afmæli hjá BK í Japan.

Casey Chan hjá Gizmodo.com birti myndir af svarta hamborgaranum og það verður nú að segjast að borgarinn lítur hreint út sagt ógeðslega út í raunveruleikanum.

Svarti hamborgarinn í Japan

 

Til að ná þessum dökka litablæ, þá er brauðið gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð er úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti.

 

Myndir: Casey Chan

/Smári

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið