Sverrir Halldórsson
Spiseriet sigraði Aftenblads keppnina | Íslenskir fagmenn tóku m.a. á móti verðlaununum
Tuttugu veitingastaðir í Stavanger voru með í keppninni um Aftenblads verðlaunin sem haldin var á Glad Mat matarhátíðinni og er sigur þeirra á Spiseriet glæsilegur.
Allir gerðu staðirnir sér matseðla fyrir hátíðina byggða á staðbundnu hráefni og fersku, sem aðalsmerki keppninnar.
Dómnefnd samanstóð af eftirfarandi aðilum: Tor Marius Espedal, Lars Helle, Harald Birkevold og Kine Hult frá Stavanger Aftenblad, borðuðu sig í gegnum alla 20 staðina og niðurstaðan var eins og áður segir Spiseriet í Stavanger konserthus sem sigurvegari.
Eftirfarandi aðilar tóku á móti verðlaununum fyrir hönd Spiseriet:
Þessi veitingastaðir tóku þátt í keppninni:
- Fish & Cow
- Fisketorget
- Hansenhjørnet
- NB Sørensens Dampskibsexpedition
- Salza Steakhouse & Bar
- Straen Fiskerestaurant
- Ostehuset
- Sjøhuset Skagen
- Tango
- Timbuktu
- Alf & Werner
- Al Forno
- Døgnvill
- Egon
- Mexico Restaurant
- Bevaremegvel
- Bullock Steak & Bar
- Gaffel & Karaffel
- Spiseriet
- Hall Toll
Myndir: af facebook síðu Gladmat.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð