Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Þetta er sko öðruvísi.. ömmuborgari

Birting:

þann

Ömmuborgari

Ömmuborgari

„Kokkurinn fór í kleinu í gær þegar einn af gestunum okkar kallaði á hann fram til að knús’ann fyrir frábæran mat.“

, skrifar Íslenski Barinn á facebook síðu sinni og segir að þetta atvik kveikti hugmynd að hamborgara dagsins, „ömmuborgari“ með beikon marmelaði, salati og KLEINU.

Fyrst var það Cronuts, en núna er það kleinuborgari, klárlega sigurvegari fyrir frumlegheit og örugglega gott, eins og staðurinn er þekktur fyrir.

 

Mynd: af facebook síðu Íslenska Barsins.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið