Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta er sko öðruvísi.. ömmuborgari
„Kokkurinn fór í kleinu í gær þegar einn af gestunum okkar kallaði á hann fram til að knús’ann fyrir frábæran mat.“
, skrifar Íslenski Barinn á facebook síðu sinni og segir að þetta atvik kveikti hugmynd að hamborgara dagsins, „ömmuborgari“ með beikon marmelaði, salati og KLEINU.
Fyrst var það Cronuts, en núna er það kleinuborgari, klárlega sigurvegari fyrir frumlegheit og örugglega gott, eins og staðurinn er þekktur fyrir.
Mynd: af facebook síðu Íslenska Barsins.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?