Smári Valtýr Sæbjörnsson
Valgeirsbakarí er til sölu eftir 44 ára starfsemi
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, sem er nú til sölu eftir 40 farsæl ár.
Nú fer ég að slaka á, en ég hef alltaf notið lífsins í þessaru atvinnugrein. Ég hugsa að það verði ekki erfitt að hætta en ég hef þó samt ennþá gaman af þessu
, segir Valgeir í samtali við Víkurfréttir sem birtir ítarlega umfjöllun um bakaríið í nýjustu tölublaði blaðsins, þar sem Valgeir fer yfir langan og farsælan starfsferil.
Blaðið í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af frétt í Víkurfréttum.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk






