Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meirihluti sammála um að flytja inn Asíska kokka
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála um að flytja inn Asíska kokka. 65% sögðu Já og 25% sögðu Nei og ekki nema 10 sem höfðu enga skoðun.
Það er greinilegt að notendur Freisting.is séu vel með á nótunum að sérþekking Asíska kokka er ekki eitthvað sem hægt er að læra sísvona, en þetta yrði svipað og að Asískir kokkar fari að elda fyrir okkur Íslendingana Fiskibollur mömmu, kjötbollur í brúnni ofl. að hætti mömmu og tala ekki um þorramat okkar Íslendinga.
88 manns tóku þátt í könnunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana