Smári Valtýr Sæbjörnsson
Selur laxasæði og aðrar exótískar vörur
Ian Purkayastha selur trufflusveppi, japanska Waygu kjötið, kavíar og aðrar lúxusvörur í veitingahús í New York. Það sem gerir starfið hans sérstakt er að hægt að líkja hann við eiturlyfjasala þar sem hann fer huldu höfði, ekur um á ómerktum bíl, auglýsir ekkert og byggir upp fyrirtækið sitt þannig að hann treystir á að kokkar ræða sín á milli hvar hægt er að kaupa vörurnar.
Ian selur einnig framandi vörur, t.a.m. laxasæði (salmon milt), en hér að neðan er stuttmynd þar sem hann útskýrir meðal annars hvers vegna þessi leynd og hvernig venjulegur vinnudagur er hjá honum:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir14 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






