Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Selur laxasæði og aðrar exótískar vörur

Birting:

þann

Selur laxasæði og aðrar exótískar vörur

Ian Purkayastha selur trufflusveppi, japanska Waygu kjötið, kavíar og aðrar lúxusvörur í veitingahús í New York.  Það sem gerir starfið hans sérstakt er að hægt að líkja hann við eiturlyfjasala þar sem hann fer huldu höfði, ekur um á ómerktum bíl, auglýsir ekkert og byggir upp fyrirtækið sitt þannig að hann treystir á að kokkar ræða sín á milli hvar hægt er að kaupa vörurnar.

Ian selur einnig framandi vörur, t.a.m. laxasæði (salmon milt), en hér að neðan er stuttmynd þar sem hann útskýrir meðal annars hvers vegna þessi leynd og hvernig venjulegur vinnudagur er hjá honum:

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið