Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínbarnum lokað og nýr staður kemur í staðinn
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
, skrifar Gunnar Páll eigandi Vínbarsins á facebook.
Hótelið Kvosin sem staðsett er einnig við Kirkjutorg 4 hefur hengt upp miða í gluggann þar sem Vínbarinn var áður til húsa með tilkynningu sem segir að lokað sé vegna breytinga og opnað verður aftur innan skamms með nýjan og flottan stað. Veitingastaðurinn Bergsson hefur séð um morgunmatinn fyrir hótelgesti ásamt ýmsu góðgæti sem selt er í lobbýinu á hótelinu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný