Eldlinan
Til hamingju Freisting
Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn.
Mér finnst hálf skrítið að fjölmiðlar hér á landi skuli ekki fjalla um viðburð sem þennan á forsíðum blaðanna, þar sem markmiðið er að styrkja gott málefni og láta gott af sér leiða. Þess í stað er fjallað um neikvæða hluti eins og Baugs mál og annan óþverra sem gerir fólk ruglað í ríminu. Það er orðið langt síðan ég hef heyrt góða frétt eins og nú um fjáröflunina fyrir Krabbameinsfélagið og finnst það mætti gleðjast oftar yfir því sem vel er gert.
Enn og aftur, til hamingju.
Elmar Kristjánsson,
yfirmatreiðslumeistari Perlunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla