Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið í fullum undirbúningi
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið og föruneyti lentu í Stokkhólmi á föstudaginn s.l. og búið er að koma sér fyrir á Radisson Blue Arlandia hótelið við Arlandia flugvöllinn. Strax var farið að taka allt upp, yfirfara öll áhöld og fleira og sem betur fer komst allt í heilu lagi í gegnum ferðalagið. Nýju skan boxinn komu vel út sem að Íslenska liðið fékk sent á hótelið.
Dagurinn í gær fór í að strákarnir græjuðu tæki og tól í herberginu góða sem við höfum til umráða til að vinna í. Ég og Siggi fórum í grænmetis , trufflu, kavíar leiðangur niður til Stokkhólms. Við fundum mest allt sem okkur vantaði fyrir utan tvo hluti sem við munum fá senda með klappliðinu sem kemur á þriðjudaginn næstkomandi. Stulli kom með flugi í hádeginu í gær, glaður og hress, annars er hópurinn glaður og sæll.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: Þráinn Freyr
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu