Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið í fullum undirbúningi
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið og föruneyti lentu í Stokkhólmi á föstudaginn s.l. og búið er að koma sér fyrir á Radisson Blue Arlandia hótelið við Arlandia flugvöllinn. Strax var farið að taka allt upp, yfirfara öll áhöld og fleira og sem betur fer komst allt í heilu lagi í gegnum ferðalagið. Nýju skan boxinn komu vel út sem að Íslenska liðið fékk sent á hótelið.
Dagurinn í gær fór í að strákarnir græjuðu tæki og tól í herberginu góða sem við höfum til umráða til að vinna í. Ég og Siggi fórum í grænmetis , trufflu, kavíar leiðangur niður til Stokkhólms. Við fundum mest allt sem okkur vantaði fyrir utan tvo hluti sem við munum fá senda með klappliðinu sem kemur á þriðjudaginn næstkomandi. Stulli kom með flugi í hádeginu í gær, glaður og hress, annars er hópurinn glaður og sæll.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: Þráinn Freyr

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni