Markaðurinn
Stóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
Í upphafi nýs árs þá fer allt á fullt í mötuneytum fyrirtækja, skóla og stofnana.
Bako Verslunartækni sérhæfir sig í öllum tækjakosti, áhöldum og borðbúnaði fyrir stóreldhús og býður upp á fjölbreytt úrval frá heimsþekktum framleiðendum.
Bako Verslunartækni er með umboðið fyrir hina heimsþekktu og vinsælu Rational gufusteikningarofna. Þeir hafa um árabil verið vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlutdeild í heiminum á gufusteikingarofnum fyrir stóreldhús.
Bako Verslunartækni býður einnig upp á vinsælu uppþvottavélarnar frá Meiko, Aristarco og Hobart, allt eftir afkastaþörfum og stærð mötuneyta.
Framundan eru jafnframt þorrablótin vinsælu á landsvísu. Bako Verslunartækni býður upp á margvíslegt úrval af vörum og búnaði til að framreiða þorramatinn og gera hlaðborðin sem best úr garði. Þar á meðal má nefna úrval hitabaða fyrir gastro bakka, upphækkanir af ýmsu tagi fyrir hlaðborð, gastro bakka, skurðarbretti, ýmisskonar borðbúnað, áhöld, diska, glös, ekki síst snafsaglös, hnífapör og margt margt fleira.
Settu þig í samband og fáðu frekari upplýsingar hjá söluáðgjöfum okkar í S: 595-6200 eða í gegnum netfangið [email protected].
Sýningarsalur og verslun Bako Verslunartækni er opin mánudaga- fimmtudaga frá kl. 8.00-17.00 og föstudaga frá kl. 8.00-16.00.
Hægt er að kíkja á úrvalið í vefverslun www.bvt.is.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu










