Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr matseðill Veiðikofans: Komdu með þína eigin bráð og matreiðslumenn Veiðikofans eldar hana fyrir þig

Hluti af matseðlinum.
Spennandi og öðruvísi vinkill en það sem tíðkast á matseðlum: „Veiðifélög geta komið með bráð sína og matreiðslumenn Veiðikofans eldar skepnuna…“
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna.
Ný heimasíða er komin í loftið og er hægt að skoða matseðilinn í heild sinni hér.
Myndir: veidikofinn.com
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






