Markaðurinn
Allt sem þú þarft fyrir jólin hjá Norðanfiski
Þú færð allt sem þarf fyrir jólatörnina hjá Norðanfiski – Jóla síld? Humar? Grafinn lax? Skata? Við græjum það!
Helst ber að nefna glænýja handraðaða og sérvalda humarinn í öskjum sem er lentur og tilbúinn til afhendingar!
Hægt að fá í ómerktum öskjum með plast filmu.
Kíktu á úrvalið:
– Humarhalar í öskjum – Stærðir: 7/9 – 9/12 – 12/15 – 15/20 – 20/30
– Skelflettur humar
– Kanadískir maine humarhalar (heilir kassar og twin pack)
– Jólasíld
– Reyktur lax
– Grafinn lax
– Heitreyktur lax
– Reykt bleikja
– Léttreyktir þorskhnakkar
– Heitreyktur makríll
– Reykt síld
– Skata
– Saltfiskur
– Léttsaltaðir þorskhnakkar
Svo auðvitað allt hitt líka!
Sparaðu tíma, fyrirhöfn og stress, leyfðu okkar að hjálpa þér að græja allt sem þú þarft.
Hafðu samband á [email protected] eða í síma 430-1700
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








