Markaðurinn
Tilboð á laxaflökum og hátíðarhumarinn farinn að streyma inn í verslanir og veitingahús
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta.
Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi sem hefur hlotið afar góðar viðtökur.
Humarsalan býður allar stærðir af humri, allt frá stórum niður í smærri, bæði í skel og skelflettum. Þá hefur dreifing á stórum karabískum humri hafist, þar sem hver hali vegur um 225 grömm.
Sýnishorn af stærðum:
5–7 humar
5–10 humar
7–9 humar
9–12 humar
10–15 humar
12–20 humar
20–40 humar
Karabískur humar
Skelflettur humar – stór, meðal, smár og blandað skelbrot
Ekki má gleyma rækjunni, hörpunni og öllu hinu ljúffenga sjávarfangi sem Humarsalan býður upp á.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið





