Markaðurinn
Hótel- og gistiheimilagleði hjá Bako Verslunartækni – sjá myndir frá viðburðinum
Það voru góðir gestir sem mættu á kynningardag fyrir hótel og gistiheimili í sýningarsal Bako Verslunartækni síðastliðinn föstudag.
Þar sem kynntar voru helstu nýjungar og heildarlausnir fyrir hótel og gistiheimili. Allt frá smávöru fyrir hótelherbergi yfir í húsgögn og annan tækjabúnað fyrir stóreldhúsið, þvottahúsið og baksvæði.
Boðið var upp á ljúffengar veitingar framreiddar úr Rational ofni sem trónir á toppnum yfir hágæða gufusteikingarofna á heimsvísu.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá síðastliðnum föstudegi á Bako Verslunartækni básnum.
Sjá vöruval fyrir hótel og gistiheimili inn á vefsíðu Bako Verslunartækni með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













