Markaðurinn
Kynningardagur Bako Verslunartækni fer fram á morgun
Móttaka og kynning fyrir stjórnendur, innkaupa- og rekstraraðila hótela og gistiheimila í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK.
Tímasetning: Föstudaginn. 24. október, milli kl. 10.00-15.00
Staður: Bako Verslunartækni – Draghálsi 22
Ljúfar veitingar eldaðar af matreiðslumönnum á staðnum og kældir drykkir.
Kynning á vöruvali og heildarlausnum fyrir hótel og gistiheimili.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval; allt frá smávöru fyrir hótelherbergi yfir í húsgögn, borðbúnað í veitingasali og raftæki og annan tækjabúnað fyrir stóreldhúsið, þvottahúsið og baksvæði.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið4 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







