Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viltu vöfflu og kaffi á Menningarnótt? Hér eru heimilin og garðarnir sem opna klukkan 14.00 til 16.00
Í dag komu gestgjafar vöfflukaffisins í Ráðhús Reykjavíkur til að sækja aðföng fyrir vöfflukaffið sem fram fer á Menningarnótt.
Þessi skemmtilega hefð hefur lengi verið órjúfanlegur hluti dagsins. Íbúar opna heimili sín eða garða og bjóða gestum og gangandi í nýbakaðar vöfflur og kaffi. Vöfflukaffið fer fram milli klukkan 14.00 og 16.00 og hefur ávallt notið mikilla vinsælda.
Margir gestgjafar hafa tekið þátt ár eftir ár, sumir allt frá árinu 2010. Þeir leggja mikinn metnað í að halda hefðinni á lofti og skapa hlýlegt andrúmsloft þar sem nágrannar og gestir koma saman í góðu yfirlæti.
Eftirfarandi staðir taka þátt í ár og bjóða ykkur hjartanlega velkomin:
Klapparstígur 40
Grundarstígur 5b
Grettisgata 26 (30)
Bjargarstígur 17
Hellusund 3
Myndir: Reykjavik.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







