Markaðurinn
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
Ekran er nú með vottun fyrir því að mega flytja inn, eiga í vöruhúsi, selja og markaðssetja lífrænar vörur samkvæmt vottunarstofunni Tún. Tún er faggild vottunarstofa og hefur sinnt úttektum og vottunum á sjálfbærum nytjum lands og sjávar í tæp 30 ár. Markmið lífrænnar vottunar er að leiða til sjálfbærrar ræktunar, fjölbreytileika í úrvali hágæðavöru, umhverfisverndar, líffræðilegrar fjölbreytni, dýravelferðar, trúverðugleika og neytendaverndar.
Ekran leggur áherslu á fjölbreytt vöruúrval og hefur úrval lífrænna vara aukist í takt við trend síðustu ára um að hafa val til þess að versla lífrænt. Lífrænar vörur eru ekki aðeins betri fyrir heilsuna heldur einnig jörðina okkar. Lífrænar vörur eru hannaðar til að viðhalda heilleika matvæla með því að lágmarka notkun gerviefna og stuðla að náttúrulegum valkostum. Skoðaðu lífrænar vörur í vöruúrvali Ekrunnar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






