Markaðurinn
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
Ekran er nú með vottun fyrir því að mega flytja inn, eiga í vöruhúsi, selja og markaðssetja lífrænar vörur samkvæmt vottunarstofunni Tún. Tún er faggild vottunarstofa og hefur sinnt úttektum og vottunum á sjálfbærum nytjum lands og sjávar í tæp 30 ár. Markmið lífrænnar vottunar er að leiða til sjálfbærrar ræktunar, fjölbreytileika í úrvali hágæðavöru, umhverfisverndar, líffræðilegrar fjölbreytni, dýravelferðar, trúverðugleika og neytendaverndar.
Ekran leggur áherslu á fjölbreytt vöruúrval og hefur úrval lífrænna vara aukist í takt við trend síðustu ára um að hafa val til þess að versla lífrænt. Lífrænar vörur eru ekki aðeins betri fyrir heilsuna heldur einnig jörðina okkar. Lífrænar vörur eru hannaðar til að viðhalda heilleika matvæla með því að lágmarka notkun gerviefna og stuðla að náttúrulegum valkostum. Skoðaðu lífrænar vörur í vöruúrvali Ekrunnar hér.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






