Vertu memm

Sigurður Már Guðjónsson

96 ára gömul og rekur sitt eigið bakarí

Birting:

þann

Bäckerei Schieber

Á þýska vefnum swp.de er skemmtileg frétt, en þar er fjallað um hana Klöru Schieber sem 96 ára gömul ekkja, en hún rekur sitt eigið bakarí sem heitir Bäckerei Schieber og er í bænum Wolpertshausen í þýskalandi, en hún mætir daglega til þess að afgreiða. Klara er búin að vinna í 63 ár í bakarínu og reka það ein í 34 ár eftir að maðurinn henn féll frá, geri aðrir betur.

Hægt er að lesa fréttina sem er á þýsku með því að smella hér.

 

Mynd: af facebook síðu Bäckerei Schieber.

 

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið