Sigurður Már Guðjónsson
96 ára gömul og rekur sitt eigið bakarí
Á þýska vefnum swp.de er skemmtileg frétt, en þar er fjallað um hana Klöru Schieber sem 96 ára gömul ekkja, en hún rekur sitt eigið bakarí sem heitir Bäckerei Schieber og er í bænum Wolpertshausen í þýskalandi, en hún mætir daglega til þess að afgreiða. Klara er búin að vinna í 63 ár í bakarínu og reka það ein í 34 ár eftir að maðurinn henn féll frá, geri aðrir betur.
Hægt er að lesa fréttina sem er á þýsku með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Bäckerei Schieber.
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






