Sigurður Már Guðjónsson
96 ára gömul og rekur sitt eigið bakarí
Á þýska vefnum swp.de er skemmtileg frétt, en þar er fjallað um hana Klöru Schieber sem 96 ára gömul ekkja, en hún rekur sitt eigið bakarí sem heitir Bäckerei Schieber og er í bænum Wolpertshausen í þýskalandi, en hún mætir daglega til þess að afgreiða. Klara er búin að vinna í 63 ár í bakarínu og reka það ein í 34 ár eftir að maðurinn henn féll frá, geri aðrir betur.
Hægt er að lesa fréttina sem er á þýsku með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Bäckerei Schieber.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






