Freisting
7000 skoskar rjúpur í jólamatinn
Tæplega 7000 skoskar rjúpur verða til sölu í íslenskum matvöruverslunum fyrir jólin. Það er þó ekki nóg til að anna eftirspurn, segir innflytjandi. Á boðstólum eru einnig danskar villiendur.
Fyrirtækið Sælkeradreifing flytur inn rjúpur frá Skotlandi og verða þær flestar seldar í verslunum Hagkaupa og Nóatúns. Heildsöluverð á rjúpu er 1160 krónur stykkið. Fyrir tveimur árum flutti fyrirtækið inn 12.000 rjúpur en í ár og í fyrra fékkst minna af rjúpu en Sælkeradreifing óskaði eftir, segir Gunnar Guðsveinsson sem stýrir innkaupum á kjötvörum fyrir fyrirtækið.
Gunnar segir að fyrirtækið sé með um 40 tegundir af villibráð. Þá hefur fyrirtækið sótt um leyfi til að flytja inn kjöt af sebrahesti, strút og antilópu.
Heimasíða Sælkeradreifingu: www.sd.is
Greint frá á vef Ríkisútvarpsins
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu