Markaðurinn
Glös eru ekki bara glös
Þekking okkar á vínum hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár. Kröfur manna til glasa tekur mið af því og leggja veitingamenn áherslu á að vera með vönduð, falleg og sterk glös. Og að verðið verður að vera ásættanlegt.
Geiri ehf. hefur hafið innflutning á nýjum glösum, BOHEIMA KRISTAL fyrir veitingahús. Glösin hafa fengið frábærar viðtökur og uppfylla eftirtaldar kröfur: eru falleg, vönduð, sterk og verðið er frábært.
Í vínglösum bjóðum við meðal annars Bordeaux glös 65 cl og Burgundy glös 75 cl auk margra annara stærða.
Meðal kaupenda á þessum BOHEIMA KRISTAL glösum eru Hótel Búðir og Snaps restaurant.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan