Markaðurinn
Glös eru ekki bara glös
Þekking okkar á vínum hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár. Kröfur manna til glasa tekur mið af því og leggja veitingamenn áherslu á að vera með vönduð, falleg og sterk glös. Og að verðið verður að vera ásættanlegt.
Geiri ehf. hefur hafið innflutning á nýjum glösum, BOHEIMA KRISTAL fyrir veitingahús. Glösin hafa fengið frábærar viðtökur og uppfylla eftirtaldar kröfur: eru falleg, vönduð, sterk og verðið er frábært.
Í vínglösum bjóðum við meðal annars Bordeaux glös 65 cl og Burgundy glös 75 cl auk margra annara stærða.
Meðal kaupenda á þessum BOHEIMA KRISTAL glösum eru Hótel Búðir og Snaps restaurant.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð