Uncategorized
3 útskrifast úr ung Freistingu
3 meðlimir Ung-Freistingar útskrifuðust þessa önnina og eru það þeir Stefán Cosser (vox) Rúnar Þór Larsen ( Grand hótel ) og Davíð frá Myllunni.
Að því tilefni voru þeim veittar gjafir og gaf Ung Freisting þeim veglegar bókagjafir.
Óskum við þeim innillega til hamingju með þennan mikla áfanga og í senn þökkum við þeim fyrir vel unnin störf í þágu klúbbsins og megi gjæfan vera með þeim.
Þess má geta að Stefán er að fara í ágúst að vinna á The fat duck í bretlandi og Rúnar Þór er að vinna á Grillinu.
Á myndinni eru þeir (t.v.) Hinrik Carl gjaldkeri, Stefán Cosser, Rúnar Þór, Guðjón Kristjánsson formaður, en á myndina vantar Davíð.
Mynd: ©BASI
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé