Uncategorized
3 útskrifast úr ung Freistingu

3 meðlimir Ung-Freistingar útskrifuðust þessa önnina og eru það þeir Stefán Cosser (vox) Rúnar Þór Larsen ( Grand hótel ) og Davíð frá Myllunni.
Að því tilefni voru þeim veittar gjafir og gaf Ung Freisting þeim veglegar bókagjafir.
Óskum við þeim innillega til hamingju með þennan mikla áfanga og í senn þökkum við þeim fyrir vel unnin störf í þágu klúbbsins og megi gjæfan vera með þeim.
Þess má geta að Stefán er að fara í ágúst að vinna á The fat duck í bretlandi og Rúnar Þór er að vinna á Grillinu.
Á myndinni eru þeir (t.v.) Hinrik Carl gjaldkeri, Stefán Cosser, Rúnar Þór, Guðjón Kristjánsson formaður, en á myndina vantar Davíð.
Mynd: ©BASI
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





