Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
25 þúsund gestir heimsóttu Mathöllina fyrstu vikuna
Það er gleðiefni að vita þegar vel gengur hjá veitingahúsum og má með sanni segja að virkilega góð byrjun hafi verið hjá Mathöllinni á Granda sem opnaði 1. júní s.l., en fyrstu vikuna komu 25 þúsund gestir í heimsókn.
Grandi mathöll fjölskyldan er í skýjunum yfir alveg hreint ótrúlegum viðbrögðum og hlýjum straumum sem hafa umleikið þau allt frá opnun, að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu þeirra.
„Skipið er nú rétt komið á flot og stefnan er tekin á langtíma siglingu þar sem yfirskriftin er gleði og gómsæt stemmning. Hlökkum til að fá ykkur um borð, aftur og aftur“
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






