Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
25 þúsund gestir heimsóttu Mathöllina fyrstu vikuna
Það er gleðiefni að vita þegar vel gengur hjá veitingahúsum og má með sanni segja að virkilega góð byrjun hafi verið hjá Mathöllinni á Granda sem opnaði 1. júní s.l., en fyrstu vikuna komu 25 þúsund gestir í heimsókn.
Grandi mathöll fjölskyldan er í skýjunum yfir alveg hreint ótrúlegum viðbrögðum og hlýjum straumum sem hafa umleikið þau allt frá opnun, að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu þeirra.
„Skipið er nú rétt komið á flot og stefnan er tekin á langtíma siglingu þar sem yfirskriftin er gleði og gómsæt stemmning. Hlökkum til að fá ykkur um borð, aftur og aftur“
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum