Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
25 þúsund gestir heimsóttu Mathöllina fyrstu vikuna
Það er gleðiefni að vita þegar vel gengur hjá veitingahúsum og má með sanni segja að virkilega góð byrjun hafi verið hjá Mathöllinni á Granda sem opnaði 1. júní s.l., en fyrstu vikuna komu 25 þúsund gestir í heimsókn.
Grandi mathöll fjölskyldan er í skýjunum yfir alveg hreint ótrúlegum viðbrögðum og hlýjum straumum sem hafa umleikið þau allt frá opnun, að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu þeirra.
„Skipið er nú rétt komið á flot og stefnan er tekin á langtíma siglingu þar sem yfirskriftin er gleði og gómsæt stemmning. Hlökkum til að fá ykkur um borð, aftur og aftur“
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana