Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
25 þúsund gestir heimsóttu Mathöllina fyrstu vikuna
Það er gleðiefni að vita þegar vel gengur hjá veitingahúsum og má með sanni segja að virkilega góð byrjun hafi verið hjá Mathöllinni á Granda sem opnaði 1. júní s.l., en fyrstu vikuna komu 25 þúsund gestir í heimsókn.
Grandi mathöll fjölskyldan er í skýjunum yfir alveg hreint ótrúlegum viðbrögðum og hlýjum straumum sem hafa umleikið þau allt frá opnun, að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu þeirra.
„Skipið er nú rétt komið á flot og stefnan er tekin á langtíma siglingu þar sem yfirskriftin er gleði og gómsæt stemmning. Hlökkum til að fá ykkur um borð, aftur og aftur“
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle