Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
25 þúsund gestir heimsóttu Mathöllina fyrstu vikuna
Það er gleðiefni að vita þegar vel gengur hjá veitingahúsum og má með sanni segja að virkilega góð byrjun hafi verið hjá Mathöllinni á Granda sem opnaði 1. júní s.l., en fyrstu vikuna komu 25 þúsund gestir í heimsókn.
Grandi mathöll fjölskyldan er í skýjunum yfir alveg hreint ótrúlegum viðbrögðum og hlýjum straumum sem hafa umleikið þau allt frá opnun, að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu þeirra.
„Skipið er nú rétt komið á flot og stefnan er tekin á langtíma siglingu þar sem yfirskriftin er gleði og gómsæt stemmning. Hlökkum til að fá ykkur um borð, aftur og aftur“
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






