Heimagert brauð sem eru ótrúlega mjúk og djúsí, fyllt með úrvali af Kjarnafæðis áleggi, fersku grænmeti og sósu. Erum við ekki alltaf að reyna að elda...
Veitinga- og vínmenning Bretlands heldur áfram að dragast saman. Samkvæmt nýrri skýrslu frá CGA by NIQ og AlixPartners hafa að meðaltali tveir staðir lokað á dag...
Vinnustaðaeftirlit Fagfélaganna (MATVÍS, VM og RSÍ) og Eflingar, sem hóf starfsemi í september 2023, hefur það hlutverk að tryggja að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi...
Einn virtasti veitingastaður Bretlands, Le Gavroche, stígur á svið í New York í september þegar hinn þekkti matreiðslumeistari Michel Roux Jr. leiðir spennandi samstarfsverkefni með Chef...
Matvælastofnun varar við neyslu á lúpínu án réttra notkunarleiðbeininga. Blóm í eggi – heilsuvörur hafa innkallað lúpínu í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna skorts á leiðbeiningum....
Nathan Davies, kokkurinn á bak við hinn rómaða Michelin-veitingastað SY23 í Aberystwyth, háskólabæ á vesturströnd Wales, hefur nú opnað nýjan veitingastað á Guernsey, einni af Ermasundseyjunum...
Ásbjörn Ólafsson ehf.
Það var hátíðleg stemning yfir Ólafsfirði föstudaginn 25. júlí síðastliðinn þegar Hvanndalir Lodge var formlega opnað með glæsibrag. Þetta nýja og glæsilega hótel, sem staðsett er...
Það er gleði og þakklæti í loftinu á Siglufirði í dag þegar veitingastaðurinn Síldarkaffi fagnar fyrsta starfsárinu. Í tilkynningu frá staðnum kemur fram að árið hafi...
Hér á vefnum veitingageirinn.is hefur verið í notkun viðburðardagatal í rúmlega 20 ár þar sem hægt er að fylgjast með hvað framundan er í veitingabransanum. Við...
Bresk yfirvöld hafa sent frá sér aðvörun eftir að hættulegt eitur fannst í fölsuðum flöskum af Glens vodka, sem selt var í verslunum á Englandi. Málið...
Breskur karlmaður hefur játað á sig óvenjulegan vínþjófnað þar sem hann stal flöskum að andvirði 24.000 punda, um það bil 3,9 milljónum íslenskra króna. Atvikið átti...