Stafræn heimsendingarþjónusta fyrir veitingar og matvöru, DoorDash og Uber, hefur höfðað mál gegn New York borg vegna nýrra reglna sem skylda fyrirtækin til að biðja viðskiptavini...
Lúxushótelið Rosewood London hefur verið sett á sölu, samkvæmt umfjöllun Bloomberg, en söluverð hefur ekki verið gefið upp. Eigendur hótelsins, fjárfestingarfélagið CTF Development sem er í...
Í mars mun Barr taka yfir eldhús og veitingasal Noma í Kaupmannahöfn, á sama tíma og Noma stendur fyrir tímabundinni dvöl í Los Angeles. Yfirtakan stendur...
Skipulag keppnisdaga og keppnisröð hefur nú verið staðfest fyrir evrópska undankeppni Bocuse d’Or Europe sem fram fer í Marseille dagana 15. og 16. mars 2026. Alls...
Veitingageirinn.is óskar lesendum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við hlökkum til áframhaldandi samfylgdar á nýju ári.
Bandaríski bourbonframleiðandinn Jim Beam hefur tilkynnt að framleiðsla verði stöðvuð tímabundið í aðalverksmiðju fyrirtækisins í Clermont í Kentucky á árinu 2026. Ákvörðunin er liður í viðbrögðum...
Ef þú ert sushi aðdáandi eins og ég þá er þetta eitthvað sem þú munt elska! Rétturinn er í sjálfu sér ekki flókinn og hægt er...
Ertu að leita að skemmtilegu starfi í líflegu og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Centrum óskar eftir að ráða til sín barþjón í fullt starf. Vertu hluti...
Norska kokkalandsliðið hefur kynnt til sögunnar nýtt ungkokkalandslið sem mun keppa fyrir hönd Noregs á IKA Culinary Olympics árið 2028. Alls voru sjö ungir og efnilegir...
Þessar stökku kartöflur henta ótrúlega vel sem meðlæti með mat eða einar sér sem forréttur eða partýréttur. Innihald: 800 g kartöflur 1 dós sýrður rjómi 10%...
Veitingastaðurinn SAUÐÁ á Sauðárkróki stendur fyrir Pop up-viðburði föstudaginn 27. desember þegar matreiðslumaðurinn Kristinn Gísli Jónsson snýr heim í fjörðinn og tekur yfir eldhúsið um kvöldið....
Hráefnið í „Theme on Plate“ forkeppninni á Bocuse d’Or er nú komið í hús en Bocuse d’Or nefndin birti í gær formlega tilkynningu um skylduhráefni á...