Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar...
ÓJK-ÍSAM verða með Puratos kökukeppni á Stóreldhússýningunni 31. október í Laugardalshöll. Hugmyndin er að gera einfalda köku sem þarf ekki að vera í kæli og góð...
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára. Samstarfið felur í sér að Múlakaffi mun verða liðsmaður KSÍ þegar kemur að veitingaþjónustu...
Þjónustumiðstöðin og veitingastaðurinn Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn hætti rekstri síðastliðna helgi. „Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós. Nú er komið að lokum hjá okkur...
Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Árný Huld Haraldsdóttir og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri, undirrituðu nú í vikunni samning um leigu á verslunarhúsnæði Reykhólahrepps. Árný mun hefja verslunar- og veitingarekstur á Reykhólum...
Michelin kokkurinn Oscar De Matos er gestakokkur á Tapasbarnum þessa dagana, en herlegheitin hefjast í kvöld miðvikudaginn 4. september og stendur yfir til laugardagsins 7. september....
Á morgun fimmtudaginn 5. september mun veitingastaðurinn Sæta svínið bjóða upp á Helvítis hamborgarann í samstarfi við Ívar Örn Hansen matreiðslumeistara eða betur þekktur sem Helvítis...
Konur í aðalhlutverki á MATEY 2024
Íslandshótel er fyrsta íslenska hótelkeðjan til að vera fylliilega sjálfbærnivottuð, en öll 17 hótel Íslandshótela hafa nú hlotið viðurkennda vottun frá „Green Key“ sem er útbreiddasta...
Nú 5-.7. september n.k verður sjávarréttahátíðin Matey haldin hátíðleg í hinu glæsilega sjávarsamfélagi Vestmannaeyja og þar gestir fá að upplifa samblöndu af sjávarfangi frá Vestmannaeyjum, nýstárlegri...