Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því...
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023. „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar...
Hafnartorg Gallery, nýr áfangastaður með áherslu á mat, menningu og verslun hefur opnað dyr sínar við Geirsgötu í Reykjavík með glænýjum verslunum og veitingastöðum í hjarta...
Á námskeiðinu er fjallað um helstu vínþrúgur, um ræktun og framleiðslu vína. Farið yfir mismunandi vínstíla, um geymslu á vínum og framreiðslu þeirra. Greining á einkennum...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Námskeið fyrir dyraverði eru að hefjast. Dagsetningar eru sem hér segir: Dyravarðanám á íslensku 22. ágúst- 1.september. Dyravarðanám á ensku 12. – 22. september. Meira á...
Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum og á veitingastöðum er nauðsynlegt að bjóða...
Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð...
Reyktur áll með eggjahræru Mynd: facebook / Kastrup RVK Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir...
Svanur Gísli Þorkelsson skrifar skemmtilegan pistil um salt, sem er eitt af því sem við tökum sem sjálfsögðum hlut í dag. Fyrrum var það afar verðmætt...
Veitingastaðurinn ÚPS við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði hættir rekstri föstudaginn 26. ágúst en staðurinn opnaði um mánaðarmótin ágúst/september árið 2020. „Allavega í bili, því...
Akur veitingastaður opnaði nú á dögunum með stæl og má með sanni segja að hann sé einn af smörtustu stöðum landsins. Staðurinn er staðsettur í hjarta...